Fréttamaður RÚV gerir lítið úr kynlífsþrælkun barna

frettinFjölmiðlar, Innlent, Krossgötur1 Comment

Erling Óskar Kristjánsson skrifar: Sjálfstæða stórmyndin Sound of Freedom hefur vakið mikla athygli í sumar vegna sigurfarar sinnar um bandarísk kvikmyndahús. Hefur hún þénað 150 milljónir Bandaríkjadollara á fjórum vikum þrátt fyrir að hafa aðeins kostað 15 milljónir í framleiðslu, vera gefin út af óreyndum litlum kvikmyndaframleiðanda, og vera í samkeppni við margfalt dýrari og betur markaðsettar Hollywood myndir sem … Read More

Breskir bankar ráðast gegn lýðræðinu – Hvað um þá íslensku?

frettinErlent, Innlent, KrossgöturLeave a Comment

Stjórn Málfrelsis skrifar: Fyrir nokkrum dögum neyddist Alison Rose, bankastjóri NatWest Group Plc., eiganda Coutts bankans, sem lokaði bankareikningum breska stjórnmálamannsins Nigel Farage vegna stjórnmálaskoðana hans, til að segja af sér. Rose hafði lekið upplýsingum um lokun reikninga Farage til fjölmiðla. Bankinn staðhæfði í fyrstu að reikningum hans hefði verið lokað vegna ónógrar innstæðu, en í ljós kom að þetta … Read More

Eisenhower eða Biden

frettinErlent, Krossgötur, PistlarLeave a Comment

Ögmundur Jónasson skrifar: Áður en ég sný mér að þeim Dwight og Jo sem vísað er til í fyrirsögn langar mig til að segja frá samræðu um Úkraínustríðið. Þátttakendur komu víða að – gott ef ekki úr öllum heimshornum. Margir voru herskáir, ekki síst þeir sem bjuggu fjarri ófriðarbálinu, þeir vildu enga uppgjöf, barist skyldi til síðasta manns gegn innrásarher … Read More