Eisenhower eða Biden

frettinErlent, Krossgötur, PistlarLeave a Comment

Ögmundur Jónasson skrifar: Áður en ég sný mér að þeim Dwight og Jo sem vísað er til í fyrirsögn langar mig til að segja frá samræðu um Úkraínustríðið. Þátttakendur komu víða að – gott ef ekki úr öllum heimshornum. Margir voru herskáir, ekki síst þeir sem bjuggu fjarri ófriðarbálinu, þeir vildu enga uppgjöf, barist skyldi til síðasta manns gegn innrásarher … Read More

Af hverju er svona auðvelt að blekkja gáfað fólk?

frettinKrossgötur, PistlarLeave a Comment

Eftir Lauru Dodsworth: “Sem lögmál, hef ég komist að því að því gáfaðri sem maður er og því betur menntaður, því auðveldara er að rugla hann í ríminu.” Svo sagði sjónhverfingameistarinn Harry Houdini. Hann sagði það þegar hann deildi við skapara Sherlock Holmes, Sir Arthur Conan Doyle, vegna trúar þess síðarnefnda á miðilsfundi og álfa. Þrátt fyrir að vera bókmenntasnillingur … Read More

Er meiri ritskoðun á Vesturlöndum í dag en í Sovétríkjunum á sínum tíma?

frettinKrossgötur, RitskoðunLeave a Comment

Eftir Dr. Mattias Desmet: Ég er sjaldan sammála Noam Chomsky, en hann kom með djarfa yfirlýsingu í viðtali við Russell Brand sem vakti athygli mína. Hann hélt því fram að við byggjum nú í eins konar alræðiskerfi sem er verra en það sem var í fyrrum Sovétríkjunum. Chomsky nefnir sem dæmi umfjöllun um stríðið í Úkraínu. Það má ekki láta … Read More