Krefst þess að WHO dragi tafarlaust til baka leiðbeiningar um kynfræðslu ungra barna

frettinErlent, Kynjamál, WHO4 Comments

Mynd: Laura Anne Jones, skuggamálaráðherra menntamála í Wales Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) er hvött til að draga tafarlaust til baka „svívirðilegar“ leiðbeiningar til skóla um „kynfræðslu“ fyrir ung börn. Mikil reiði og hneykslan ríkir vegna leiðbeininga um kynfræðsluefni WHO fyrir ung börn þar sem meðal annars er að finna kennsluefni um „sjálfsfróun og kynvitund ungra barna.“  Í leiðbeiningunum kemur m.a. fram að … Read More

Þriðja hvert barn sem finnur fyrir kynáttunarvanda er með einhverfu

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, KynjamálLeave a Comment

Eftir Helgu Dögg Sverrisdóttur kennara: Þriðja hvert barn sem finnur fyrir kynáttunarvanda er einhverft og það er vandamál. Þetta kemur fram í fjölmiðli í Danmörku. Hér þegja allir fjölmiðlar, miðla ekki fréttum frá útlandinu. Frá 2016-2022 voru um 1300 börn og ungmenni greind með kynáttunarvanda á Kynstofunni Klinik í Danmörku. Af þeim voru 341 send í hormónameðferð. En þróunin hefur … Read More

Kvennasafninu í Árósum breytt í kynjasafn

frettinErlent, KynjamálLeave a Comment

Safn í Árósum í Danmörku sem upphaflega var byggt til að heiðra konur hefur verið endurnefnt í þeim tilgangi að „innibera öll kyn“. Í aðalsal safnsins stendur nú stytta af nöktum og skeggjuðum karlmanni með barn á brjósti. Safnið sem áður hét Kvennasafnið heitir nú Kynjasafn Danmerkur. Þrátt fyrir að styttan hafi upphaflega verið hönnuð árið 2021 og verið umdeild í Danmörku, … Read More