Saksóknaraembættið í Flórens hefur hafið rannsókn á Careggi sjúkrahúsinu sem meðhöndlar ólögráða börn sem þjást af kynama í kjölfar umkvörtunar frá Orazio Schillaci, heilbrigðisráðherra Ítalíu. Yfirvöld vilja sannreyna hvort starfsemi deildarinnar sé í bága við hegningarlög. Vafi leikur á hvort börn skilji afleiðingar meðferðanna og hvort þau geta veitt upplýst samþykki fyrir þeim. Árið 2019 fékk triptorelin leyfi frá ítölsku … Read More
Íslensk börn tróna á toppnum í notkun þunglyndislyfja
Íslensk ungmenni á aldrinum 0-14 ára nota margfalt meira magn af þunglyndislyfjum, eða svokölluðum SSRI lyfjum, miðað við jafnaldra sína á hinum Norðurlöndunum. Þetta kom fram fréttum RÚV í gærkvöld. Í samtali við fréttastofu RÚV sagði Jóhann Ágúst Sigurðsson, heimilislæknir, að annað hvort væri börn á Íslandi við verri andlegri heilsu en annarsstaðar, eða þá gætu hugsanlega verið að slæmum … Read More
Bóluefni við krabbameini drifið áfram „af sama krafti“ og bóluefni við kórónuveirunni
Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretalands, segir á Twitter að nýlega hafi verið kynnt áætlun um að hjálpa sjúklingum við að fá bóluefni við krabbameini til að bjarga fleiri mannslífum. Forsætisráðherrann sagði að Bretland hafi framleitt „eitt hraðasta“ COVID bóluefni heims, og á hann þar við Astra Zeneca sem fjöldi landa, þar á meðal Danmörk hættu fljótlega að nota sökum hættunnar á blóðtappa. … Read More