Tommy Robinson handtekinn í Kanada eftir að hafa flutt öfluga ræðu um ritskoðun og ofsóknir stjórnvalda

frettinErlent, Mannréttindi, Ritskoðun1 Comment

Breski aðgerðarsinninn, blaðamaðurinn og málfrelsisbaráttumaðurinn Tommy Robinson var handtekinn í Calgary í Kanada skömmu eftir að hafa flutt öfluga ræðu sem gagnrýndi ritskoðun og ofsóknir stjórnvalda. Tommy Robinson, er þekktur fyrir ákafa baráttu sína gegn ritskoðun, var í Kanada í ræðuferð sem skipulögð var í samstarfi við Rebel News, sem er kanadískur frjáls og óháður valkostamiðill. Áætlað var hann myndi … Read More

Einni trúarjátningu frá draumaríkinu

frettinErlent, Krossgötur, MannréttindiLeave a Comment

Erling Óskar Kristjánsson skrifar: Nýverið heyrði ég viðtal við vestrænan mann sem hafði tekið upp múslimatrú og flutt til Mið-Austurlanda. Í viðtalinu bar hann saman tjáningarfrelsi á Vesturlöndum og í Mið-Austurlöndum. Hann vildi meina að á hvorugum staðnum væri raunverulegt tjáningarfrelsi. Persónulega fann hann þó fyrir meira tjáningarfrelsi í sínu nýja heimalandi en því gamla. Á Vesturlöndum vildi hann meina … Read More

Engin mannréttindi án málamiðlana

frettinInnlent, Mannréttindi5 Comments

Eldur Smári Kristinsson skrifar: Í síðustu viku var nýtt útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra samþykkt með breiðum meirihluta þingmanna. Allir í ríkisstjórnarflokkunum auk Flokk fólksins og Bergþórs Ólasonar úr Miðflokki greiddu atkvæði með frumvarpinu. Áður hafði formaður Miðflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson lýst yfir stuðningi við frumvarpið, þrátt fyrir að það hafi verið þynnt út umtalsvert, líklega til þess að stjórnarsamstarfið næði að skakklappast … Read More