Varanlegt bann á kynþroskabælandi meðferðum væntanlegt

EskiBörn, Erlent, Heilbrigðismál, Hinsegin málefni, Kynjamál, Lyf, Lyfjaiðnaðurinn, MannréttindiLeave a Comment

Wes Streeting, nýr heilbrigðisráðherra Bretlands, tók sér enga hveitibrauðsdaga eftir að hafa verið skipaður í embætti af Sir Keir Starmer, forsætisráðherra. Á meðan augu alheimsins beindust að banatilræðinu á Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta gaf heilbrigðisráðherrann út mjög hjartnæma og yfirvegaða yfirlýsingu á Twitter sem setti hann í skotlínuna hjá öfgaarmi hinsegin samfélagsins og trans aðgerðarsinna. Puberty Blockers. A 🧵 Children’s … Read More

Tommy Robinson handtekinn í Kanada eftir að hafa flutt öfluga ræðu um ritskoðun og ofsóknir stjórnvalda

ritstjornErlent, Mannréttindi, Ritskoðun1 Comment

Breski aðgerðarsinninn, blaðamaðurinn og málfrelsisbaráttumaðurinn Tommy Robinson var handtekinn í Calgary í Kanada skömmu eftir að hafa flutt öfluga ræðu sem gagnrýndi ritskoðun og ofsóknir stjórnvalda. Tommy Robinson, er þekktur fyrir ákafa baráttu sína gegn ritskoðun, var í Kanada í ræðuferð sem skipulögð var í samstarfi við Rebel News, sem er kanadískur frjáls og óháður valkostamiðill. Áætlað var hann myndi … Read More

Einni trúarjátningu frá draumaríkinu

ritstjornErlent, Krossgötur, MannréttindiLeave a Comment

Erling Óskar Kristjánsson skrifar: Nýverið heyrði ég viðtal við vestrænan mann sem hafði tekið upp múslimatrú og flutt til Mið-Austurlanda. Í viðtalinu bar hann saman tjáningarfrelsi á Vesturlöndum og í Mið-Austurlöndum. Hann vildi meina að á hvorugum staðnum væri raunverulegt tjáningarfrelsi. Persónulega fann hann þó fyrir meira tjáningarfrelsi í sínu nýja heimalandi en því gamla. Á Vesturlöndum vildi hann meina … Read More