Eldur Smári Kristinsson skrifar: Í síðustu viku var nýtt útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra samþykkt með breiðum meirihluta þingmanna. Allir í ríkisstjórnarflokkunum auk Flokk fólksins og Bergþórs Ólasonar úr Miðflokki greiddu atkvæði með frumvarpinu. Áður hafði formaður Miðflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson lýst yfir stuðningi við frumvarpið, þrátt fyrir að það hafi verið þynnt út umtalsvert, líklega til þess að stjórnarsamstarfið næði að skakklappast … Read More
Bandaríkin ættu að reisa minnisvarða um Julian Assange
Robert F. Kennedy Jr., sem er óháður forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum sagði í ræðu í fyrri vikur að: „Bandarísk yfirvöld ættu að falla frá ákærunni á hendur Julian Assange og reisa þess í stað minnisvarða í Washington DC til að heiðra hetjudáð hans.“ Samkvæmt RFK Jr. stríðir ákæran á hendur Julian Assange gegn mál- og prentfrelsi Bandaríkjanna. Kennedy talaði á 2024 … Read More
Þjóðarsátt líka fyrir fatlað fólk
1.maí er mikilvægur dagur í kjarabaráttu íslensks verkafólks þar sem vakin er athygli á þeim kaupum og kjörum sem vinnandi fólk fær fyrir starfsframlag sitt. Allt gott og blessað við það. En hverjir láta sig kaup og kjör fatlaðs fólks varða? Hverjir berjast fyrir bættum kjörum okkar sem erum háð lífeyri almannatrygginga ríkisins? Stjórnmálafólk hefur talað um okkar kjör á margan … Read More