Robert F. Kennedy Jr., sem er óháður forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum sagði í ræðu í fyrri vikur að: „Bandarísk yfirvöld ættu að falla frá ákærunni á hendur Julian Assange og reisa þess í stað minnisvarða í Washington DC til að heiðra hetjudáð hans.“ Samkvæmt RFK Jr. stríðir ákæran á hendur Julian Assange gegn mál- og prentfrelsi Bandaríkjanna. Kennedy talaði á 2024 … Read More
Þjóðarsátt líka fyrir fatlað fólk
1.maí er mikilvægur dagur í kjarabaráttu íslensks verkafólks þar sem vakin er athygli á þeim kaupum og kjörum sem vinnandi fólk fær fyrir starfsframlag sitt. Allt gott og blessað við það. En hverjir láta sig kaup og kjör fatlaðs fólks varða? Hverjir berjast fyrir bættum kjörum okkar sem erum háð lífeyri almannatrygginga ríkisins? Stjórnmálafólk hefur talað um okkar kjör á margan … Read More
Lögreglan í Brussel stormaði inn á meðan Farage hélt ræðu og lokaði ráðstefnu íhaldsmanna
Lögreglan í Brussel ruddist inn á NatCon ráðstefnu íhaldsmanna á þriðjudag og hindraði frekari fundahöld. Brexit- leiðtoginn Nigel Farage var að ávarpa fundargesti, þegar mikill fjöldi lögreglumanna hertók ráðstefnuna í Brussel. Meðal þátttakenda voru Suella Braverman, fyrrverandi innanríkisráðherra Bretlands og Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands. Braverman þurfti að stíga á svið á eftir Farage og upplýsa um árás lögreglunnar. Lögreglan sagði … Read More