Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í dag öðlast ný lög gildi í Þýskalandi. Víða um heim mótmæla konur fyrir framan þýska sendiráðið. Þarna hefði Kvenréttindafélag Íslands átt að skipuleggja mótmæli líkt og kynsystur þeirra gerðu víða um heim. Send var út tilkynning til fjölmiðla og í henni segir; Við mótmælum þýsku lögunum ,, Gesetz über die Selbstbestimmung in Bezug auf den … Read More
Mótmæli mótmælanna vegna
Jón Magnússon skrifar: Hvað sérkennilegustu mótmæli Íslandssögunnar voru þegar ungar stúlkur skunduðu berbrjósta niður á Austurvöll undir enska kjörorðinu „Free the nipple“ eða frelsum geirvörtuna. Alþingi Íslendinga hafði ekkert með geirvörtuna að gera og réði engu um frelsi eða frelsissviptingu hennar. Aðgerðarhópur dyggilega studdur af Íslömskum hælisleitendum mótmælir á Austurvelli og krefst þess af Alþingi að vopnahlé verði á Gasa … Read More
Mótmæli fávísu dekurkynslóðarinnar
Jón Magnússon skrifar: Það er dapurlegt að horfa upp á háskólastúdenta í lýðræðisríkjum Evrópu og Bandaríkjunum standa fyrir mótmælum og kyrja möntru hryðjuverkasamtaka Hamas um að eyða öllum Gyðingum í Ísrael. Stúdentamótmæli hafa almennt beinst að því að ná fram mannréttindum t.d. tjáningafrelsi og mótmæla ófrelsi og nauðung. Stúdentar í Íran efndu til víðtækra mótmæla til að krefjast lágmarksmannréttinda fyrir … Read More