Dollarastyrjaldirnar miklu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Olíuviðskipti, Orkumál, Úkraínustríðið, Utanríkismál2 Comments

Þýdd umfjöllun eftir Oleg Nesterenko, sjá nánar neðst. Það er auðvelt fyrir fulltrúa Vesturlanda að fylkja sér um frásögn NATO af uppruna vopnaðra átaka í Úkraínu. Að hafa ekki uppi óþægilegar efasemdir eða láta reyna á forsendurnar sem stýra almenningsálitinu. Að stíga út fyrir þennan vitsmunalega þægindaramma, er mikilvæg æfing fyrir þá sem leita sannleikans, en hann getur verið verulega … Read More

Fullveldi einstaklinga og ríkja: sjálfstæði frá yfirráðum annarra

frettinOrkumál, StjórnmálLeave a Comment

Greinin birtist fyrst á Ögmundur.is Það er útbreidd skoðun í þjóðfélaginu að fullveldi sé gamaldags. „Deilihagkerfið“ gengur út á samnýtingu hlutanna. Þar eru fá ef nokkur takmörk. Fólk telur að hægt sé að „deila fullveldi“ ríkja [sem er ekki hægt], það deilir bílum, tækjum, leigir fötin sem það stendur í, leigir hús og íbúðir (Airbnb) og fleira í þeim dúr. … Read More

Þróun bensínverðs 2022 – álagning Costco snarhækkaði á síðari árshelmingi

frettinOrkumálLeave a Comment

Útsöluverð á bensínlítra í upphafi árs var 270,90 krónur hjá N1 en 230,90 krónur hjá Costco. Verðmunurinn var 40 krónur á lítra. Á sama tíma var lítraverðið hjá Q8 í Danmörku, uppreiknað með gengi dönsku krónunnar gagnvart þeirri íslensku, 255,80 krónur.  Á þessum tímapunkti var bensínlítrinn í Danmörku mitt á milli verðsins hjá N1 og Costco á Íslandi. Núna um … Read More