Er úreltur Evrópuréttur áfram gildandi réttur innan EFTA?

frettinOrkumálLeave a Comment

Greinin birtist fyrsta á ogmundur.is 23 nóv. 2022 Það er bæði gömul og gild spurning hver sé gildandi réttur [lex applicabilis]. Ágætir menn hafa á það bent að gerðir orkupakka þrjú séu ekki ekki lengur gildandi réttur innan Evrópusambandsins, heldur gerðir orkupakka fjögur. Þetta eru mjög áhugaverðar hugleiðingar og eiga að sjálfsögðu fullan rétt á sér. Það er ekkert í … Read More

Rafeldsneyti þarf rafmagn

frettinGeir Ágústsson, Orkumál, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson verkfræðing: Mikið er rætt um orkuskipti í Evrópu og Bandaríkjunum (flestir aðrir heimshlutar eru einfaldlega að tala um að fá einhverja orku – t.d. að skipta úr engri orku í einhverja orku eða lítilli orku í meiri orku). Gott og vel, möguleikarnir eru til staðar. Tæknilega er hægt að búa til eldsneyti fyrir bíla, flugvélar og orkuver … Read More

Finnsk skýrsla: ekki nóg litíum og kóbalt til að endurnýja rafhlöður á 10 ára fresti

frettinOrkumál1 Comment

Áhrifamikil elíta er annaðhvort að afneita gríðarlegum kostnaði og afleiðingum Net Zero stefnunnar í loftslagsmálum, eða upptekinn við að ausa næstum ótakmörkuðu magni af peningum sem nú eru í boði til að efla gervivísindi, loftslagshræðslu, og fjárfesta í óframkvæmanlegri grænni tækni. Nýlega var birt 1000 blaðsíðna rannsóknarskýrsla „Assessment of the Extra Capacity Required of Alternative Energy Electrical Power Systems to … Read More