Orkuskiptin, rafmagnsbílar, kuldi og gróðurhúsaáhrif

frettinGeir Ágústsson, Orkumál, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Við erum á svolítið einkennilegri vegferð á Vesturlöndum og sérstaklega í Evrópu. Við erum að ýta út bílum sem nota bensín og olíu. Í staðinn eiga að koma rafmagns- eða vetnisbílar. Rafmagn þarf að fara á batterí. Vetni þarf að framleiða með notkun rafmagns. Hvoru tveggja þýðir að við þurfum miklu meira rafmagn. Í íslensku samhengi þarf … Read More

Er úreltur Evrópuréttur áfram gildandi réttur innan EFTA?

frettinOrkumálLeave a Comment

Greinin birtist fyrsta á ogmundur.is 23 nóv. 2022 Það er bæði gömul og gild spurning hver sé gildandi réttur [lex applicabilis]. Ágætir menn hafa á það bent að gerðir orkupakka þrjú séu ekki ekki lengur gildandi réttur innan Evrópusambandsins, heldur gerðir orkupakka fjögur. Þetta eru mjög áhugaverðar hugleiðingar og eiga að sjálfsögðu fullan rétt á sér. Það er ekkert í … Read More

Rafeldsneyti þarf rafmagn

frettinGeir Ágústsson, Orkumál, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson verkfræðing: Mikið er rætt um orkuskipti í Evrópu og Bandaríkjunum (flestir aðrir heimshlutar eru einfaldlega að tala um að fá einhverja orku – t.d. að skipta úr engri orku í einhverja orku eða lítilli orku í meiri orku). Gott og vel, möguleikarnir eru til staðar. Tæknilega er hægt að búa til eldsneyti fyrir bíla, flugvélar og orkuver … Read More