„Neytendaverndin“ er ekki fyrir neytendur – Sumir menn hafa óbilandi trú á mætti „samkeppninnar.“ Þeir telja lífið eitt samfellt kapphlaup frá vöggu til grafar – um það hver kemur fyrstur í mark. Það vantar einungis að skilgreina staðsetninguna á endamarkinu. Hlaupið fer þannig fram að þeir sem hlaupa hraðast eiga að koma sér burt af brautinni, … Read More
Orkuleysi hrjáir Bretland og Bandaríkin
Bretland á aðeins níu daga gasbirgðir og Bandaríkin aðeins 25 daga birgðir af díeselolíu. Frá þessu hefur verið greint í fjölmiðlum erlendis undanfarna daga. Breska blaðið Mirror hafði það eftir eiganda British Gas, sem varaði við því eftir að hann opnaði varageymslurnar fyrir veturinn að gasbirgðir Bretlands myndu aðeins endast í níu daga. Geymslurnar eru opnaðar þegar gert er ráð … Read More
Macron greinir frá hækkun orkuverðs
Emmanuel Macron forseti Frakklands, hefur gefið út að orkuverð í Frakklandi muni hækka um 15% snemma á næsta ári, og hvetur hann evrópsk stjórnvöld til að halda áfram að leita leiða til að hefta háa verðbólgu. „Það verður 15% hækkun á raforku- og gasverði á fyrstu mánuðum ársins 2023,“ sagði Macron í viðtali á sjónvarpsstöðinni France 2 í gær, og … Read More