Orkuleysi hrjáir Bretland og Bandaríkin

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Loftslagsmál, Orkumál, Stjórnmál2 Comments

Bretland á aðeins níu daga gasbirgðir og Bandaríkin aðeins 25 daga birgðir af díeselolíu. Frá þessu hefur verið greint í fjölmiðlum erlendis undanfarna daga. Breska blaðið Mirror hafði það eftir eiganda British Gas, sem varaði við því eftir að hann opnaði varageymslurnar fyrir veturinn að gasbirgðir Bretlands myndu aðeins endast í níu daga. Geymslurnar eru opnaðar þegar gert er ráð … Read More

Macron greinir frá hækkun orkuverðs

frettinErlent, OrkumálLeave a Comment

Emmanuel Macron forseti Frakklands, hefur gefið út að orkuverð í Frakklandi muni hækka um 15% snemma á næsta ári, og hvetur hann evrópsk stjórnvöld til að halda áfram að leita leiða til að hefta háa verðbólgu. „Það verður 15% hækkun á raforku- og gasverði á fyrstu mánuðum ársins 2023,“ sagði Macron í viðtali á sjónvarpsstöðinni France 2 í gær, og … Read More

Evrópa semur um kaup á gasi frá innrásarríki

frettinErlent, Geir Ágústsson, Orkumál, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Mér er tíðrætt um samhengi – að skoða hlutina í samhengi en ekki bara sem röð einstaka viðburða sem tengjast engum öðrum og hljóta að skrifast á eitthvað stundarbrjálæði eða illvilja. Samhengi réttlætir ekkert. Það þarf ekki einu sinni að skýra neitt. Stundum er eitthvað einfaldlega stundarbrjálæði eða viðbrögð sem ná langt út fyrir eðlileg mörk. Mögulega … Read More