Orka sem kallar á orku

frettinErlent, Innlent, OrkumálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Virkjun vindorku á sér langa sögu og á seinustu árum er búið að svo gott sem fullkomna tæknina, þ.e. þá nýtni sem hægt er að ná út úr virkjun vindorkunnar. Sjálfsagt er að reyna afla eins mikillar orku og hægt er því orka er uppspretta góðra lífskjara. Yfirvöld sem átta sig ekki á því eru mannfjandsamleg. Þar … Read More

Ríkisstjórnin bannar nýskráningu bensín og dísel bíla árið 2028

frettinInnlent, OrkumálLeave a Comment

Nýskráning fólksbifreiða, sendibifreiða eða bifhjóla sem knúin eru með jarðefnaeldsneyti verður óheimil árið 2028. Þetta er ein af tillögum í uppfærðri aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Menningar- og viðskiptaráðherra telur að endurskoða þurfi breytingar á gjöldum á rafbíla sem tóku gildi um áramót. Ein tillaga í uppfærði aðgerðaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum er að nýskráning fólksbifreiða, sendibifreiða og bifhjóla, sem knúin eru … Read More

Vindorkan rekin með bullandi tapi – skattgreiðendur látnir taka höggið

Gústaf SkúlasonErlent, Orkumál1 Comment

Allir milljarðar sem Evrópski fjárfestingarbankinn, EIB tryggði í lán til kínverskrar vindorku í Svíþjóð enda að lokum á borði skattgreiðenda eftir taprekstur vindorkuveranna. Einnig tapa fyrirtæki í Lúxemborg sem hafa fjárfest í sænskri vindorku og skattgreiðendur þurfa að borga reikninginn. Aðgangshörð stækkun vindorku í Svíþjóð hefur hingað til verið taprekstur fyrir fjárfesta. Margir spyrja sig, hvers vegna verið sé að … Read More