Vindorkan rekin með bullandi tapi – skattgreiðendur látnir taka höggið

Gústaf SkúlasonErlent, Orkumál1 Comment

Allir milljarðar sem Evrópski fjárfestingarbankinn, EIB tryggði í lán til kínverskrar vindorku í Svíþjóð enda að lokum á borði skattgreiðenda eftir taprekstur vindorkuveranna. Einnig tapa fyrirtæki í Lúxemborg sem hafa fjárfest í sænskri vindorku og skattgreiðendur þurfa að borga reikninginn. Aðgangshörð stækkun vindorku í Svíþjóð hefur hingað til verið taprekstur fyrir fjárfesta. Margir spyrja sig, hvers vegna verið sé að … Read More

Norska reynslan: Rafmagnsbílar þýða ekki minni eldsneytisnotkun

frettinErlent, Geir Ágústsson, Orkumál, RafmagnsbílarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ríkisstjórnin hefur sett sér metnaðarfull markmið um að Ísland nái kolefnishlutleysi og fullum orkuskiptum eigi síðar en árið 2040 og verði þá óháð jarðefnaeldsneyti fyrst ríkja. Þetta stendur á vef Stjórnarráðsins. Meðal aðgerða til að ná þessu markmiði eru rausnarlegir styrkir til kaupenda rafmagnsbíla. Vísað er til reynslu Norðmanna: Sé litið til Noregs þar sem hraðast hefur gengið að ná … Read More

Stærsta fljótandi sólarorkuver heims eyðilagðist í roki

Gústaf SkúlasonErlent, OrkumálLeave a Comment

Stærsta fljótandi sólarorkuver í heimi, staðsett við Omkareshwar stífluna í Madhya Pradesh á Indlandi, eyðilagðist í óveðri 9. apríl 2024 (sjá X að neðan) nokkrum dögum áður en formleg opnun þess átti að fara fram. Hið metnaðarfulla græna verkefni varð fyrir reiði náttúruaflanna, þegar rokkviðurnar rifu upp sólarrafhlöðurnar „með rótum“ og skildu eftir ónýtar sem skæðadrífu á vatni stíflunnar. Samkvæmt … Read More