Blöðrubardaginn mikli – koddaslagur kjarnorkustórvelda eða smjörklípa?

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Njósnir, Öryggismál, Pistlar, Stjórnmál, Úkraínustríðið, UtanríkismálLeave a Comment

„Kínverska njósnablöðrumálið“ sem kom upp um daginn vakti ýmist kátínu eða tortryggni í Bandaríkjunum og víðar. Feykistór kínversk blaðra hátt uppi í háloftunum (e. Stratosphere) sveif einhverntíman inn í bandaríska lofthelgi í Alaska. Þaðan hélt hún yfir Kanada og birtist þann 1. febrúar sl. yfir Montana, þar sem farþegar í almennu farþegaflugi komu auga á hana. Einnig komst í dreifingu … Read More

Verðlaunablaðamaður segir Bandaríkin hafa sprengt Nordstream leiðslurnar með aðstoð Noregs

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Orkumál, Öryggismál, Stjórnmál, Úkraínustríðið1 Comment

Bandaríski blaðamaðurinn og Pulitzer-verðlaunahafinn Seymour Hersh segist hafa heimildir fyrir því að Bandaríkin, með aðstoð Noregs, hafi sprengt Nordstream-gasleiðslurnar í fyrrahaust. Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun sem hann birti á Substack í dag. Þar segir m.a.: „Í júní síðastliðnum komu kafarar sjóhersins, í skjóli hinnar víðtæku NATO-æfingar BALTOPS 22, fyrir sprengiefni með fjarstýringu. Þremur mánuðum síðar, eyðilagði sprenging þrjár … Read More

Ardern þarf meiri öryggisgæslu en nokkur annar fráfarandi forsætisráðherra

frettinErlent, Öryggismál, Stjórnmál1 Comment

Fráfarandi forsætisráðherra Nýja Sjálands, Jacinda Ardern, mun þurfa á meiri öryggisgæslu og vernd að halda en nokkur annar fyrrverandi forsætisráðherra landsins, að sögn stjórnmálafræðings og fyrrverandi leyniþjónustumanns, Paul Buchanan. „Við skulum byrja á því að segja að kringumstæður hafa breyst verulega frá þeim degi sem John Key hætti,“ sagði Buchanan. „Öryggisgæsla Ardern, fyrrverandi forsætisráðherra, verður mun meiri en nokkurs annars … Read More