Bandaríkjaher grunaður um að hafa skotið niður tólf dollara hobbýblöðru

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Flugsamgöngur, ÖryggismálLeave a Comment

Áhugamannaklúbbur í Illinois-ríki í Bandaríkjunum segir að ein af háloftablöðrum í hans eigu hafi horfið undan strönd Alaska þann 10. febrúar sl. Blaðran er ein möguleg skýring á einum af þremur óþekktum hlutum sem skotnir voru niður í Norður-Amerískri lofthelgi í síðustu viku. Frá því greindi Aviation Week 16. febrúar sl. Eins og Fréttin hefur fjallað um, varð mikið uppnám … Read More

Blöðrubardaginn mikli – koddaslagur kjarnorkustórvelda eða smjörklípa?

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Njósnir, Öryggismál, Pistlar, Stjórnmál, Úkraínustríðið, UtanríkismálLeave a Comment

„Kínverska njósnablöðrumálið“ sem kom upp um daginn vakti ýmist kátínu eða tortryggni í Bandaríkjunum og víðar. Feykistór kínversk blaðra hátt uppi í háloftunum (e. Stratosphere) sveif einhverntíman inn í bandaríska lofthelgi í Alaska. Þaðan hélt hún yfir Kanada og birtist þann 1. febrúar sl. yfir Montana, þar sem farþegar í almennu farþegaflugi komu auga á hana. Einnig komst í dreifingu … Read More

Verðlaunablaðamaður segir Bandaríkin hafa sprengt Nordstream leiðslurnar með aðstoð Noregs

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Orkumál, Öryggismál, Stjórnmál, Úkraínustríðið1 Comment

Bandaríski blaðamaðurinn og Pulitzer-verðlaunahafinn Seymour Hersh segist hafa heimildir fyrir því að Bandaríkin, með aðstoð Noregs, hafi sprengt Nordstream-gasleiðslurnar í fyrrahaust. Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun sem hann birti á Substack í dag. Þar segir m.a.: „Í júní síðastliðnum komu kafarar sjóhersins, í skjóli hinnar víðtæku NATO-æfingar BALTOPS 22, fyrir sprengiefni með fjarstýringu. Þremur mánuðum síðar, eyðilagði sprenging þrjár … Read More