Páll Vilhjálmsson skrifar: Í Úkraínu stendur mjúkt vestrænt vald, fjármagn og vopn ásamt efnahagsþvingunum, andspænis hörðu rússnesku hervaldi og fer halloka. Í Miðausturlöndum hefur mjúkt vestrænt vald haldið aftur af herskáum Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels sem eftir fjöldamorð Hamas 7. október á síðasta ári kýs hart stríð á stórum skala fremur en smáskærur. Drápið á Nasralla var ,,sögulegur vendipunktur,“ segir Netanjahú. Frá … Read More
Heimildir gegn blaðamönnum vegna byrlunar og símastulds
Páll Vilhjálmsson skrifar: Þögn og flótti eru viðbrögð fyrrum sakborninga í byrlunar- og símastuldsmálinu. Málið var fellt niður um hádegisbil á fimmtudag með tilkynningu lögreglu. Það voru beygðir og brotnir blaðamenn sem meðtóku boðskapinn enda rúnir trausti og tiltrú. Þórður Snær er hættur blaðamennsku, leitar á náðir Samfylkingar, Aðalsteinn sagðist vonsvikinn, Þóra ítrekar ekki kröfu sína um afsökun frá lögreglu, Ingi Freyr … Read More
Stefán: óþarfi að ræða afritun stolins síma á RÚV
Páll Vilhjálmsson skrifar: Í viðtengdri frétt er viðtal við Stefán Eiríksson útvarpsstjóra RÚV. Þar segir: „Málið snýr að rannsókn lögreglu sem lokið er með niðurfellingu málsins og þar með lokum þess, nema þeirri ákvörðun verði snúið við,“ skrifar Stefán í skilaboðum til blaðamanns en tekur fram að það sé ekkert tengt þessu máli sem hann þurfi að ræða. Í yfirlýsingu sem … Read More