Gamli sáttmáli og loftslagið

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Gamli sáttmáli er afdrifaríkasti milliríkjasamningur Íslendinga. Vegna sáttmálans laut Ísland erlendum konungi í tæp 700 ár. Gamli sáttmáli var gerður undir lok Sturlungaaldar. Fáeinar höfðingjaættir börðust um yfirráðin með markvissri íhlutun Hákonar gamla Noregskonungs og kaþólsku kirkjunnar er taldi að öll ríki ættu að lúta konungsvaldi. Íslenska goðaveldið féll ekki að ríkjandi evrópskri hugmyndafræði … Read More

RÚV elur á ótta, skapar óeiningu

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar3 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: RÚV leiddi í gær fram vitni sem iðulega er kallað til að fylkja liði um áhugamál vinstrimanna. Eiríkur Bergmann tók undir RÚV-línuna um að dómsmálaráðherra ylli ótta í umræðunni um flóttamenn. Dómsmálaráðherra sagði ástandið stjórnlaust á landamærunum. Úr þeim ummælum bjó RÚV til umræðuna um ótta. Í fréttinni í gær var áhugaverð efnisgrein: Fréttastofa … Read More

Trú, synd og sannindi

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, Stjórnmál, Umhverfismál1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Trú gerir ráð fyrir eilífðarsannindum, það er sjálfur grunnur trúarbragða. Önnur umræða er hversu vel eða illa menn fara með sannindin í eigin lífi og í samfélagi við aðra. Annað sameiginlegt trúarbrögðum er syndin. Í heiðni reiddust goðin misgerðum manna. Í kristni refsaði guð fyrrum en fyrirgaf syndurum þegar nær dró samtíma okkar. Engin trú er án … Read More