Misbeiting fjórða valdsins

frettinPistlar

Gunnar Kristinn ÞórðarsonMisbeiting fjórða valdsins Vald leiðir oft til spillingar og algert vald leiðir til algerrar spillingar”, er haft eftir 19. aldar fræðimanninum og  stjórnmálamanninum Acton barón. Í anda þeirrar ádeilu hefur temprun eða takmörkun á opinberu valdi verið órjúfanlegur þáttur í lýðræðisþróun Vesturlanda og baráttu borgaranna gegn pólitískri spillingu. Þrígreining ríkisvaldsins, svo sem mælt er fyrir í stjórnarskránni, hefur … Read More

CO2 heildarlosun Íslands er á heimsvísu 0.00014% – Hvað eru Íslendingar að þykjast?

frettinPistlar

Fréttin fékk leyfi frá Karli Gunnlaugsyni til að birta þennan pistil hans um hversu glórulaus stefna Íslendinga í loftslagsmálum er og hversu mikil hræsni einkennir málaflokkinn. Karl skrifar: Þessi loftslags umræða á Íslandi er komin í svo mikið rugl að það nær engu tali. CO2 heildar losun Íslands er á heimsvísu 0.00014% þar af er „einkabíllinn“ á Íslandi ábyrgur fyrir … Read More

Meðvirkir og hlutdrægir fjölmiðlar

frettinPistlar

Eft­ir Auði Ingvars­dótt­ur: „Ein skoðun, ein upp­spretta, eitt sjón­ar­mið.“ Greinin birtist í Morgunblaðinu og fékk Fréttin leyfi til að birta hana líka: Það er ekki hægt að segja að frétta­flutn­ing­ur hér sé al­mennt upp­lýs­andi og veiti óhlut­dræg­ar frétt­ir af mál­efn­um líðandi stund­ar. Frétta­menn sem hafa áber­andi „skoðun“ eru frem­ur regla en und­an­tekn­ing. Þannig sam­sama þeir sig af al­hug „hinni ríkj­andi … Read More