Rannsakandinn og rithöfundurinn Whitney Webb ræddi í viðtali fyrir skemmstu um það hvert stefndi með rafbílavæðingunni. Þar sagði hún m.a. að umhverfissinnarnir einblíni á koltvísýringinn en ef þeim væri raunverulega annt um umhverfið myndu þeir upplýsa fólk um það hversu eyðileggjandi þessi námuvinnsla [fyrir batteríframleiðsluna] væri fyrir umhverfið og hvaða áhrif hún hefði á íbúana sem búa í grennd við … Read More
Leigubílstjórar í Sviss nota ekki rafmagnsbíla fyrir fína fólkið
Blaðakonan Masako Ganaha frá Japan var í Davos í Sviss í síðustu viku þar sem hin árlega ráðstefna World Economic Forum (WEF) fór fram. WEF ráðstefnur sækir fjöldi milljarðamæringa, leiðtogar ýmissa ríkja, forstjórar stórfyrirtækja, þar á meðal stærstu lyfjafyrirtækjanna, o.fl. Talið er að einn af hverjum tíu ferðist á einkaþotu á ráðstefnuna, þar sem loftslagsbreytingar eru eitt helsta fundarefnið. Masako … Read More
Bandarísk yfirvöld telja hættu skapast af þyngd rafbíla
Öryggisáhættan sem stafar af þungum rafknúnum ökutækjum í hvers kyns árekstri við léttari ökutæki hefur þrýst á yfirmann samgönguöryggisráðs Bandaríkjanna að gefa út almenna viðvörun til allra vegfarenda. Frá þessu greindi Breitbart í gær. F-150 Lightning EV pallbíllinn frá Ford er til að mynda 900 – 1.300 kg þyngri en sprengihreyfilsútgáfa sömu tegundar. Mustang Mach E rafmagnsjeppinn og Volvo XC40 … Read More