Fólk sem fékk einn skammt af mRNA bóluefnum, er í meiri hættu á bráðum hjartasjúkdómi samanborið við þá sem fengu einn skammt af covid-19 sprautu sem ekki var mRNA, samkvæmt nýrri ritrýndri rannsókn. Hópur suður-kóreskra vísindamanna, sem birti skýrslu sína 24. október í Faraldsfræði og sýkingu, sagði að aukin hætta væri mest áberandi meðal fólks á aldrinum 10 til 59 … Read More
Ivermectin gegn krabbameini
Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Hversu mörgum landsmönnum hefði verið hægt að forða frá alvarlegum skaða eða hversu mörgum mannslífum hefði mátt bjarga hefði notkun lyfsins Ivermectin verið leyfð á Íslandi munum við aldrei vita. Að lyfið, hverra hugmyndasmiðir þáðu Nóbelsverðlaunin í lyfjafræði fyrir árið 2015, skuli enn í október 2024 vera bannað vekur undrun þegar horft er til niðurstaðna 105 rannsókna … Read More
Átakanlegar upplýsingar í Pfizer skjölunum: Dr. Naomi Wolf gaf út bók í dag unnin úr gögnunum
Pfizer skjölin hafa verið aðgengileg almenningi síðan dómsúrskurður alríkisdómara í Texas fyrirskipaði að þau skyldu opinberuð í mars 2022. Dr.Naomi Wolf hefur gefið út nýja bók sem unnin er úr skýrslunum. Um er að ræða um 450.000 skjöl sem styðst er við með rannsóknum, rannsóknargögnum, innri skýrslum og samskiptum sem notuð voru í tengslum við samþykkt mRNA bóluefnisins. Skjölin innihalda … Read More