Tommy Robinson handtekinn í Kanada eftir að hafa flutt öfluga ræðu um ritskoðun og ofsóknir stjórnvalda

frettinErlent, Mannréttindi, Ritskoðun1 Comment

Breski aðgerðarsinninn, blaðamaðurinn og málfrelsisbaráttumaðurinn Tommy Robinson var handtekinn í Calgary í Kanada skömmu eftir að hafa flutt öfluga ræðu sem gagnrýndi ritskoðun og ofsóknir stjórnvalda. Tommy Robinson, er þekktur fyrir ákafa baráttu sína gegn ritskoðun, var í Kanada í ræðuferð sem skipulögð var í samstarfi við Rebel News, sem er kanadískur frjáls og óháður valkostamiðill. Áætlað var hann myndi … Read More

Ritskoðun – mannlegt eðli eða menningarlegt fyrirbæri?

frettinInnlent, Krossgötur, RitskoðunLeave a Comment

Guðlaugur Bragason skrifar: Ég velti stundum fyrir mér hvað liggi að baki þeirri tilhneigingu að vilja skrúfa niður í skoðunum annara. Eru þetta einhvers konar „Darwinískir” líffræðilegir eiginleikar sem hafa orðið til og jafnvel stigmagnast í gegnum náttúruval, eða er um að ræða nýlegra fyrirbæri sem endurspeglast í manngerðum aðferðum/áróðri, spilar með skynjun okkar og skapar þannig andúð á fólki með ólíkar … Read More

Ursula von der Leyen: Takmörkum málfrelsið með „lýðræðisskildi“

Gústaf SkúlasonErlent, Evrópusambandið, Fasismi, Ritskoðun1 Comment

Hinn umdeildi forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen, er í kosningabaráttu til að verða endurkjörin til annars kjörtímabils. Eitt af þeim kosningaloforðum sem hún hefur sett á oddinn, er að búa til evrópskan lýðræðisskjöld til þess að „vernda“ íbúa ESB-ríkja fyrir „illgjörnum falsupplýsingum.“ Gagnrýnendur telja hins vegar, að „lýðræðisskjöldurinn“ snúist í raun um miklar takmarkanir á tjáningar-, skoðana- og … Read More