Skjöl sýna að FBI hafði regluleg afskipti af Twitter

frettinRitskoðun, Samfélagsmiðlar1 Comment

Ný „Twitter skjöl“ sem birt voru á föstudaginn sýna að alríkislögregla Bandaríkjanna (FBI) var í nánu sambandi við starfsmenn Twitter til að ritskoða efni. Blaðamaðurinn Matt Taibbi sem hefur séð um að birta skjölin sagði að á tímabilinu janúar 2020 til nóvember 2022 hefði Yoel Roth, þáverandi yfirmaður hjá Twitter, skipst á meira en 150 tölvupóstum við FBI. „Það eru … Read More

Yfirlögfræðingur Twitter rekinn – fór yfir skjölin um Hunter Biden og bældi niður útgáfu þeirra

frettinSamfélagsmiðlar5 Comments

Elon Musk, eigandi Twitter, hefur rekið James A. Baker, aðallögfræðing Twitter, vegna meintrar þátttöku hans í að bæla niður útgáfu innanhúss skjala varðandi ritskoðun Twitter á Hunter Biden fartölvumálinu. Þetta kemur meðal annars fram í Daily Mail. „Í ljósi hugsanlegrar þátttöku Baker í að bæla upplýsingar sem eru mikilvægar fyrir almennar umræður, var hann rekinn frá Twitter í dag,“ skrifaði … Read More

Musk birtir gögn: Demókratar og kosningateymi Biden höfðu afskipti af ritskoðun Twitter

frettinRitskoðun, Samfélagsmiðlar4 Comments

Í gærkvöldi fór bandaríski þáttastjórnandinn Tucker Carlson yfir þau gögn sem Elon Musk lét birta á Twitter varðandi ritskoðun samfélagsmiðilsins í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum 2020. Hluti af viðtalinu fer hér á eftir og þáttinn með Carlson má sjá hér neðar. „Eitt óvenjulegasta augnablik í sögu samfélagsmiðla hófst þegar Elon Musk tók við stjórn Twitter. Þegar hann keypti fyrirtækið lofaði … Read More