Eftir Pál Vilhjálmsson kennara: Kennarasamband Íslands hljóp á sig þegar það fordæmdi Morgunblaðsgrein Helgu Daggar Sverrisdóttur kennara. Helga vekur athygli á einföldum staðreyndum sem á ekki að þurfa að segja upphátt, t.d. Ég tel það særandi og móðgandi að segja barni að það sé kannski í öðrum líkama. Sé ekki það kyn sem það fæddist. […] Barn hefur ekki þroska, getu … Read More
Foreldrar ekki upplýstir um viðkvæmt kennsluefni ungra barna
Víða á Vesturlöndum eru foreldrar að vakna upp við vondan draum við það eitt að kynna sér kennsluefni yngri bekkja grunnskóla og jafnvel leikskóla. Svo virðist sem grunn- og leikskólar hafi víða tekið upp á því að kynna kynlíf fyrir börnum sem mega ekki einu sinni horfa á venjulegar spennumyndir og hvað þá klámmyndir sökum aldurs. Börnum er einnig sagt … Read More
Frakkar og Þjóðverjar taka þátt í ESB málsókn gegn Ungverjum vegna LGBT laga
Þýskaland og Frakkland hafa gengið til liðs við framkvæmdastjórn ESB í málsókn gegn Ungverjalandi vegna LGBT (lesbíur, homma, tvíkynhneigðir, transfólk) laga sem sögð eru ganga gegn réttindum þessara hópa, sagði talsmaður þýskra stjórnvalda á fimmtudag. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vísaði Ungverjalandi til ESB dómstólsins um mitt ár 2022 vegna laga sem banna fræðsluefni í skólum sem talið er upphefja samkynhneigð og kynskipti fólks. … Read More