Athyglin undanfarið hefur færst frá margboðaðri en misheppnaðri stórsókn Úkraínuhers (NATO) á Suður- og Austurhéruð landsins (sem lýstu yfir sjálfstæði og gengu í Rússneska ríkjasambandið), til Afríkuríkisins Níger. Málin virðast þó ekki alveg óskyld, þar sem að eitt leiðir af öðru og NATO ríkin hafa sýnt veikleika á undanförnum misserum, til að mynda í Úkraínu og við snautlega brottför bandaríska … Read More
Að hlusta eða hlusta ekki á George Kennan
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Við stöndum sem þjóð í þakkarskuld við hugmyndasmiðinn að baki Marshall-aðstoðinni og mættum vel minnast hans öðru hverju. George Kennan var bandarískur diplómat og sagnfræðingur. Með hinu „langa símskeyti“ frá Moskvu 1946 og frekari skrifum sannfærði hann stjórn Trumans um að eðli Sovétríkjanna væri útþenslustefna og vinna bæri gegn áhrifum þeirra með öllum ráðum og var hugmyndafræði … Read More
Siðblindir samferðamenn og stjórnmálaleg illskufræði – brjálræði
Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: James Corbett er glöggur, kanadískur fréttaskýrandi, afskaplega vandvirkur. Fyrir fjórtán árum síðan samdi hann athygliverðan fréttaþátt um sálblindu/siðblindu (psychopathy/sociopathy). Þátturinn er allrar athygli verður. James leitar einkum í smiðju landa síns, Robert D. Hare (f. 1934), sem varið hefur starfsævinni í að rannsaka fyrirbærið. Political Ponerology: A Science on The Nature of Evil adjusted for Political … Read More