Repúblikaninn Kevin McCarty, þingmaður frá Kaliforníu, sem sóst hefur eftir embætti forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, eftir að repúblikanar náðu meirihluta í kosningunum í nóvember, hefur ekki enn náð kjöri þrátt fyrir margendurteknar atkvæðagreiðslur á þinginu undanfarna daga. McCarthy þarf að fá atkvæði 218 þingmanna til að ná kjöri og myndi ná þeim fjölda ef allir samflokksmenn hans myndu greiða honum atkvæði. … Read More
Pútín fyrirskipar vopnahlé á jólunum – Kænugarðsstjórnin hafnar því
Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, hefur fyrirskipað 36 tíma vopnahlé í átökunum við Úkraínuher, til að kristnir rétttrúaðir á átakasvæðunum geti mætt í guðsþjónustu og haldið jólahátíð. Frá því greinir meðal annars Breska ríkisútvarpið BBC. Réttrúnaðarkirkjan heldur jólin 7. janúar, og skal vopnahléð hefjast kl. 12 á morgun að staðartíma í Moskvu. Óskað var eftir því við Úkraínustjórn að hún gerði slíkt … Read More
Bolsonaro farinn til Flórída – óvissa í kringum afhendingarathöfn
Jair Bolsonaro, fráfarandi forseti Brasilíu, flaug til Flórída á föstudag, áður en Luiz Inacio Lula da Silva, verðandi forseti, tekur við embætti. Opinber brasilísk flugvél lenti í Orlando í Flórída seint á föstudag sýndi flugvefurinn FlightAware og þrátt fyrir að ákvörðunarstaður Bolsonaro hafi ekki verið staðfestur opinberlega var öryggisstarfsfólk hans þegar á sínum stað í Flórída. Bolsonaro fór frá Brasilíu … Read More