Það á ekki að skattleggja almennar launatekjur

frettinJón Magnússon, StjórnmálLeave a Comment

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Ríkisstjórn Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins, sem tók við völdum árið 1959, Viðreisnarstjórnin, setti sér það markmið, að afnema skatta á almennar launatekjur. Það markmið ættu allar frjálslyndar ríkisstjórnir að setja sér.  Væri svo, mundu öryrkjar og eftirlaunaþegar ekki greiða skatta af örorkubótum og ellilífeyri, sem algjör hneisa. Ekki væri heldur verið að íþyngja frjálsu atvinnulífi með greiðslu tryggingargjalds.  Einn helsti fjármálasérfræðingur síðustu … Read More

„Hatrið“ á lýðræðinu og ástin á Evrópusambandinu

frettinOrkumál, StjórnmálLeave a Comment

Greinin birtist fyrst á Ogmundur.is 26. 12. 2022. Útbreidd trú er það að Evrópusambandið [ESB/Sambandið] sé sérstakt friðarbandalag og afar lýðræðislegt fyrirbæri. Hvorugt á við rök að styðjast. Enda þótt friður í Evrópu hafi upphaflega legið til grundvallar forvera Evrópusambandsins, þ.e. Kola-og stálbandalaginu, eftir síðari heimsstyrjöld, er fátt sem bendir til þess í dag að sambandið sé sérstakt friðarbandalag, í … Read More

Davíð setti 100 tæki í snjómokstur í Reykjavík árið 1984

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Pistlar, Stjórnmál2 Comments

Sitt sýnist hverjum um þjónustu við borgarbúa, en sumt var þó skjalfest betra í gamla daga. Þar á meðal er vetrarþjónustan. Í bréfi gatnamálastjóra, Inga Ú. Magnússonar, til borgarstjórans í Reykjavík, Davíðs Oddssonar, þann 24. janúar 1984 gerir hann grein fyrir stöðu hreinsunarmála vegna snjóa og hálku. #image_title Samkvæmt bréfinu voru alls 100 vélar og bílar, auk 170 manns að … Read More