Þýskur ráðherra, Þórdís og stríðið við Pútín

frettinPáll Vilhjálmsson, Stjórnmál3 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Þýskaland er í stríði við Pútín en ekki geðlækna hans. Við knéföllum ekki fyrir honum heldur krefjumst frelsunar úkraínskra landssvæða, jafnvel þótt það raski geðheilsu Pútín. Á þessa leið tísti heilbrigðisráðherra Þýskalands, Karl Lauterbach, um helgina. Ráðherrann fékk á sig holskeflu gagnrýni, m.a. frá flokksfélaga sínum í flokki sósíaldemókrata og varnarmálaráðherra Þýskalands, Kristínu Lambrecht. Til að bæta skaðann varð Kristín … Read More

Fréttaskýring: Af hverju kaus fólkið innrásarliðið?

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál10 Comments

Erna Ýr skrifar: Um aðdraganda og ástæður atkvæðagreiðslunnar í Donbass/Úkraínu og niðurstöðu sem ef til vill kom mörgum á óvart. Forsíðumyndin er frá Moskvu, en verið var að undirbúa framkvæmd niðurstöðu kosninganna um inngöngu í Rússneska ríkjasambandið og ávarp Pútíns á Rauða torginu sl. föstudag. Seint á árinu 2013 hófust mótmæli í Kænugarði og víðar í Evrópu, sem enduðu með … Read More

Kosningar í Donbass/Úkraínu og „skrípaleikurinn“ á Vesturlöndum

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Pistlar, Stjórnmál2 Comments

Erna Ýr skrifar: Nú er blaðamaður vöknuð eftir tæplega sólahrings ferð heim til Íslands frá Moskvu, en hún ferðaðist þangað, og þaðan til Donbass, til að fylgjast með íbúaatkvæðagreiðslu (e. Referendum) um framtíð fyrrum austur- og suðausturhéraða Úkraínu. Eitt það fyrsta sem hún rekur augun í á netinu í morgun er utanríkisráðherra Íslands, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur, að kalla atkvæðagreiðsluna … Read More