Þrír fallnir í árásum á rússneska herflugvelli

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Þrír vélvirkjar rússneska hersins létu lífið og fjórir slösuðust þegar úkraínski herinn gerði drónaárásir á herflugvellina í Saratov og Ryazan í Rússlandi í gærmorgun, hafði RIA Novosti eftir tilkynningu frá varnarmálaráðuneyti landsins í gær. „Að morgni 5. desember, gerði Kænugarðsstjórnin tilraun til árásar á mannlaus loftför frá Sovét-tímanum, á Diaghilevo-herflugvellinum í Ryazan og Engels-herflugvellinum í Saratov,“ á að hafa sagt … Read More

Evrópusambandið hótar Elon Musk banni vegna málfrelsis á Twitter

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Ritskoðun, Stjórnmál1 Comment

Evrópusambandið (ESB) hefur hótað Elon Musk, nýjum eiganda samfélagsmiðlisins Twitter banni, af því að hann hefur aflétt ritskoðun og ákveðið að opna áður lokaða reikninga. Frá því greindi Financial Times fyrst í dag, en Reuters segir frá. Þessu á yfirmaður innri markaðar ESB, Thierry Breton, að hafa hótað Musk á fjarfundi í dag, en Financial Times vitnaði í fólk sem … Read More

Píratar brutu starfsreglur

frettinAlþingi, Björn Bjarnason, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Staðfest er að fulltrúi Pírata í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd alþingis (SEN), Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, braut starfsreglur alþingis sunnudaginn 13. nóvember 2022 þegar hún sendi úttektarskýrslu ríkisendurskoðunar á sölu 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka 22. mars 2022 til annarra þingmanna Pírata. Skýrslunni var dreift síðdegis þennan sunnudag til nefndarmanna í SEN og skyldi farið með hana sem … Read More