Atlagan gegn tjáningarfrelsinu í Svíþjóð

frettinArnar Sverrisson, StjórnmálLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Emanuel Karlsten skrifar í Göteborgsposten 17. þessa mánaðar: „Fyrst komu FRA-lögin, en þú tókst því með þegjandi þögninni, því þú varst með hreint mjöl í pokahorninu.“ FRA er Försvarets radioanstalt eða Fjarskiptaeftirlits- og netöryggisstofnun sænska Varnarmálaráðuneytisins, sem nú hefur fengið vald til að gaumgæfa boðskipti almennra borgara. „Stefan Löfven, fyrrverandi forsætisráðherra, lagði fram frumvarp árið 2021, þess … Read More

Spuni Samfylkingarinnar

frettinBjörn Bjarnason, Pistlar, Stjórnmál1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Fullyrðingar um lögbrot eru ekki aðeins spuni Samfylkingarinnar heldur einnig fréttastofu ríkisútvarpsins. Sigurður Kári Kristjánsson lögmaður sagði á Facebook þriðjudaginn 15. nóvember: „Ég hlustaði á formann Samfylkingarinnar fjalla um skýrslu Ríkisendurskoðunar á RÚV í morgun. Þar fullyrti Kristrún að mjög sterkar vísbendingar um lögbrot væru komnar fram í kjölfar birtingar þessarar skýrslu. Mér fannst ansi bratt hjá … Read More

Fulltrúadeildin hefur rannsókn á Biden feðgunum

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Nú þegar repúblikanar hafa náð meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaþings geta þeir loks hafið rannsókn ýmissa þeirra mála sem hafa verið í umræðunni undanfarin ár og lykta af spillingu. Það kom því ekki á óvart að á blaðamannafundi í dag hafi nýr formaður eftirlitsnefndar fulltrúadeildarinnar, James Comer, tilkynnt að þingið myndi nú hefja opinbera rannsókn á Joe Biden Bandaríkjaforseta og syni … Read More