Framkvæmdastjóri Evrópusambandsins (ESB), Ursula von der Leyen, sagði í ávarpi í dag, yfir 20 þúsund almenna borgara og meira en 100 þúsund úkraínska hermenn fallna, í átökunum í Úkraínu. Frá því greinir Ukrainska Pravda í dag. Í ávarpinu fór hún meðal annars yfir hvernig ESB geti hafið eignaupptöku á 300 milljörðum evra af rússneskum ríkiseignum og 19 milljörðum evra af eigum … Read More
Eiðsvarinn Trudeau ber ljúgvitni
Hallur Hallsson skrifar: Nú fara fram vitnaleiðslur í Kanada um neyðarlög ríkisstjórnar Justin Trudeau – Emergency Act – vegna mótmæla Freedom Truckers – trukkabílstjóra. Neyðarlögin voru sett á þeim forsendum að mótmæli trukkakalla væru ógn við þjóðaöryggi; Threat to National Security. Trukkarnir stefndu til Ottawa, karlarnir keyrðu þúsundir kílómetra og fólk raðaði sér upp við vegi, fagnaði þeim og veifaði … Read More
Glæpir stjórnvalda í Kænugarði eru vandlega skrásettir
Lítið er fjallað um raunir almennings í Suður- og Austur Úkraínu á Vesturlöndum, m.a. af því að það hentar ekki heimsvaldastefnu og hagsmunum Bandaríkjanna og Bretlands. Forsaga málsins er sú að lýðræðislega kjörnum stjórnvöldum í Úkraínu var kollvarpað með aðstoð Bandaríkjanna og öfgaþjóðernissinnaðra vígasveita árið 2014, eftir það sem hafði byrjað sem friðsamleg mótmæli Evrópusinna á Maidan-torgi. Um þetta var … Read More