Í viðtali við Roya News Jordan í vikunni sagði utanríkisráðherra Ungverjalands, Peter Szijjarto, að refsiaðgerðir Bandaríkjanna og Evrópu gegn Rússlandi væru algerlega misheppnaðar. „Refsiaðgerðirnar sem Evrópusambandið hefur innleitt gegn Rússlandi hafa mistekist. Þetta er algjörlega misheppnað,“ sagði Szijjarto. Hann sagði að stærstu áhrifin væru neikvæðar afleiðingar fyrir aðildarríki ESB og þá hefðu refsiaðgerðirnar ekki náð neinu af yfirlýstum markmiðum sínum. … Read More
Lögmaður kanadískra stjórnvalda hrynur niður við opinbera rannsókn á neyðarlögunum
Hlé þurfti að gera á opinberri rannsókn í Kanada í gær þar sem verið er að fara yfir lagalegan grundvöll á notkun alríkisstjórnar Justin Trudeau á hinum svonefndu neyðarlögunum þar sem tilgangurinn var að berja niður friðsamleg mótmæli kanadísku Frelsislestarinnar í febrúar sl. Ástæðan er sú að lögmaðurinn Gabriel Poliquin, sem var á vegum hins opinbera neyðarráðs um almannreglu sem nýtti … Read More
Hverjir stjórna heiminum, stríðum og faröldrum? Biden? Pútin?
Króatíski Evrópuþingmaðurinn og fyrrum dómarinn Mislav Kolakusic deildi í gær myndbandi þar sem hann leitaðist við að svara þeirri spurningu hverjir raunverulega stjórni heiminum. Almennt trúir almenningur því að hann hafi eitthvað að segja þegar kemur að mikilvægum atriðum í löndum sínum og þá ásamt þeim fulltrúum sem hann kýs í kosningum til t.d. þings og sveitastjórna og sitja í … Read More