Bjarni Benediktsson var endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins. Hann fékk 1.010 atkvæði, rúm 59% greiddra atkvæða, en Guðlaugur Þór fékk 687 atkvæði eða um 40% greiddra atkvæða. Framundan er kjör varaformanns og einnig ritara. Aðeins einn hefur lýst yfir framboði, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra en þrír vilja ritaraembættið; Bryndís Haraldsdóttir og Vilhjálmur Árnason, þingmenn, og Helgi Áss Grétarsson … Read More
„Gæti tekið nokkra daga að telja atkvæðin eftir kosningarnar – sýna þarf þolinmæði“
„Þið vitið að mörg ríki byrja ekki að telja atkvæði fyrr en eftir að kjörstöðum er lokað þann 8. nóvember,“ sagði Bandaríkjaforseti. Það þýðir að í sumum tilfellum munum við ekki vita hver sigraði í kosningunum í einhverja daga eftir kosningarnar. Það tekur tíma að telja alla lögmæta atkvæðaseðla á löglegan og skipulegan hátt. Það hefur alltaf verið mikilvægt fyrir … Read More
Bjarni Ben viðurkennir að þjarmað hafi verið að persónu- og athafnafrelsi landsmanna
„Það verður ekki annað sagt en að það hafi í þessum tilgangi, að hefta útbreiðslu veirunnar, verið gengið mjög langt í að skerða persónu- og athafnafrelsi á Íslandi. Með sama hætti og við gerðum upp árangur af efnahagslegum aðgerðum þá er mikilvægt að við höfum þrek og þor til að ræða reynsluna af beitingu sóttvarnaráðstafana og um heimildir stjórnvalda til … Read More