Kerson og Stalíngrad: uppgjöf eða gildra?

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Syðsta héraðið í Úkraínu, sem Rússar hafa á valdi sínu, er Kerson. Aðdrættir Rússa fara yfir ána Dnípró. Brýr og ferjur eru undir stöðugum eldflauga- og stórskotaliðsárásum úkraínskra hersins. Það er ástæða brottflutnings borgara frá héraðinu og samnefndri borg. Án birgðaflutninga yfir Dnípró fellur Kerson. Það yrði stóráfall fyrir Rússa að missa eitt af fjórum nýinnlimuðum héruðum til óvinarins.  … Read More

Yfirlit um Tidösamkomulagið sænska

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, StjórnmálLeave a Comment

Hinn 14 október var skrifað undir 62 blaðsíðna sáttmála, Tidösamkomulagið, í gamalli höll í Svíþjóð. Það er samningur Moderaterna með Ulf Kristerson sem forsætisráðherra, Kristdemokraterna, Liberalene, og fá þeir flokkar öll ráðherraembættin, en Sverigedemokraterna styðja við stjórnina sem menn segja að fylgi hugmyndafræði þeirra. Áhrif Dana eru einnig auðsé. Það er vel þess virði að skoða þetta samkomulag nánar því … Read More

Hægri öfgar

frettinJón Magnússon, Pistlar, Stjórnmál3 Comments

Jón Magnússon skrifar: Hvað er hægra öfgafólk og öfgaflokkar? Ýmsir fjölmiðlar m.a. RÚV eru iðnir við að hengja slíka merkimiða á fólk og flokka.  Við nýliðnar kosningar á Ítalíu naut Giorgia Meloni þess heiðurs að vera m.a. kölluð hægri öfgamaður, fasisti. Fyrir hvað stendur þessi meinti hægri öfgamaður og fasisti? Hún segir: „Þeir kalla okkur foreldri eitt og foreldri tvö, … Read More