Fjöldahjálparstöð

frettinJón Magnússon, Stjórnmál1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Fjöldahjálparstöð er fínt orð yfir flóttamannabúðir á engilsaxnesku „refugee camp.“ Þetta verður að gera, þar sem stjórnvöld hafa ekki nein úrræði varðandi móttöku ólöglegra innflytjenda og raunverulegra hælisleitenda.  Ástæða þess, að við erum lent í þessum ógöngum varðandi hælisleitendur er margþætt. Við stjórnum ekki lengur landamærunum heldur höfum fórnað þeirri yfirstjórn á grundvelli Scengen samstarfs, sem við … Read More

Bjarni Benediktsson tók í spaðann á Poroshenko

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál1 Comment

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, deildi því á facebook í kvöld að hann hefði hitt Petro Poroshenko, fyrrverandi Úkraínuforseta, á landsfundi Íhaldsmanna í Birmingham í Bretlandi: „Hitti fyrrverandi forseta Úkraínu Petro Poroshenko í Birmingham í dag. Við ræddum stöðu mála í Úkraínu, átökin í austurhlutanum, nýlega sigra Úkraínuhers og þörfina fyrir áframhaldandi aðstoð af öllu tagi. Þrátt fyrir að … Read More

Þýskur ráðherra, Þórdís og stríðið við Pútín

frettinPáll Vilhjálmsson, Stjórnmál3 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Þýskaland er í stríði við Pútín en ekki geðlækna hans. Við knéföllum ekki fyrir honum heldur krefjumst frelsunar úkraínskra landssvæða, jafnvel þótt það raski geðheilsu Pútín. Á þessa leið tísti heilbrigðisráðherra Þýskalands, Karl Lauterbach, um helgina. Ráðherrann fékk á sig holskeflu gagnrýni, m.a. frá flokksfélaga sínum í flokki sósíaldemókrata og varnarmálaráðherra Þýskalands, Kristínu Lambrecht. Til að bæta skaðann varð Kristín … Read More