Forstjóri Goya: Biden-Harris stjórnin „samsek“ í barna- og eiturlyfjasmygli við landamæri

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Forstjóri Goya Foods, Robert Unanue, sakar ríkisstjórn Harris-Biden um að vera „samsek“ í mansali með því að hafa ekki stjórn á suðurlandamærunum. Unanue gagnrýnir jafnframt varaforsetan Kamöla Harris fyrir að beita sér ekki fyrir „verðstýringu“ á matvöru og öðrum vörum. „Hvað með Bandaríkin – í stað þess að vera samsekir milliliðar í mansali og eiturlyfjasölu – af hverju leggja þau … Read More

Ekki sama Jón og sr. Jón

frettinErlent, Jón Magnússon, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Fylkiskosningar fóru fram í nokkrum fylkjum Þýskalands í gær. Hægri flokknum AFD (Alternative für Deutschland) hafði verið spáð stórsigri og spár gengu eftir AFD var sigurvegari kosningana og fékk yfir 30% fylgi þar sem best gekk. Vert er að óska þeim til hamingju. Stuttu eftir að fyrir lá, að AFD væri afgerandi sigurvegari lýsti hver stjórnmálaleiðtogi hefðbundinna … Read More

Nú verður að bregðast við?

frettinInnlent, Jón Magnússon, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Flokksráðsfundur Sjálfstæðisflokksins verður haldinn á laugardaginn kemur. Ég hafði fyrirfram væntingar um, að forusta Flokksins skynjaði að nauðsyn bæri til að flokksráðsfundurinn yrði með öðru sniði en því hefðbundna, í ljósi þess, að stöðugt hefur sigið á ógæfuhliðina fyrir Flokkinn í skoðanakönnunum svo mjög að ekki er hægt að skella skollaeyrum við þeim niðurstöðum.  Flokkurinn hefur fallið … Read More