Er þörf fyrir sósíalisma?

frettinInnlent, Jón Magnússon, Stjórnmál1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Fyrrum formanni Verkamannaflokksins, Jeremy Corbyn var boðið að halda fyrirlestur í Safnahúsinu í Reykjavík s.l. laugardag, til að fjalla um „hvers vegna er þörf fyrir sósíalisma“ Eðlilegra fundarefni hefði verið „Er þörf fyrir sósíalisma“? og svarið miðað við reynsluna er að sjálfsögðu nei. Jeremy Corbyn var ekki kominn til að ræða um jafnaðarstefnu eins og sá ágæti … Read More

Stefna stefnulausrar ríkisstjórnar

frettinInnlent, Jón Magnússon, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Stefnuræða forsætisráðherra í gær var sköruglega flutt. Áhersla var lögð á gildi þess, að ólíkir flokkar næðu málamiðlunum í ríkisstjórn. En látið hjá líða að geta þess að ríkisstjórnin er kyrrstöðustjórn af þeim sökum.  Helstu áherslumál forsætisráðherra umfram það hefðbundna var: Átak til bygginga leiguíbúða. Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum. Bygging vindorkuvera. Ný stofnun „mannréttindastofa“ Allt á forsendum ríkisvæðingar, … Read More

Framsæknar borgir: borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins lét blekkja sig svo um munar

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Stjórnmál2 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Nokkrir borgarfulltrúar Reykjavíkur, þar á meðal Sjálfstæðismenn, fóru nýlega í hópeflisferð til Bandaríkjanna og heimsóttu þar tvær svokallaðar framsæknar borgir, sem einkennast mögulega helst af fjölda atvinnu- og heimilislausra, fíkniefnavanda og öðrum afleiðingum þess að vera framsækinn. Einn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins lét blekkja sig svo um munar, og skrifar um reynslu sína af ferðalaginu sem þú borgaðir þar sem … Read More