Stríð, vopnahlé og friður

frettinErlent, Innlent, Jón Magnússon, Pistlar, StríðLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Í gær samþykkti Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna að vopnahléi skyldi komið  á í stríði Ísrael við hryðjuverkasamtök Hamas á Gasa. Vonandi gengur eftir að meðan vopnahléð stendur náist samningar um að Hamas láti af stjórn á Gasa þannig að hægt sé að semja um varanlegan frið svo þjáningum almennings á Gasa linni. Utanríkisráðherra fagnaði vopnahléinu í færslu á … Read More

Má bjóða ykkur ríki og frið?

EskiÍris Erlingsdóttir, Ísrael, Stríð, TrúmálLeave a Comment

Íris Erlingsdóttir, fjölmiðlafræðingur, skrifar:  Ef Ísrael leyfði Palestínumönnum að fá sitt eigið ríki, þá kæmist á friður í Miðausturlöndum, segja vestrænir diplómatar og hægindastólasérfræðingar. En ef litið er á allar friðartillögurnar sem Palestínuaröbum hafa verið boðnar síðastliðin 88 ár, er augljóst að þeir hafa engan áhuga, hvorki á eigin ríki né friði.  1936 – Má bjóða ykkur ríki? #1 Eftir … Read More

Bann Ísraels á palestínskum verkamönnum skaðar báða aðila fjárhagslega

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, StríðLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Eftir innrásina frá Gasa hinn 7. október hefur verið skortur á vinnuafli í byggingaiðnaði í Ísrael því bann var sett á  að hafa Palestínumenn í vinnu. Aðeins 17.000 þeirra eru enn við vinnu í landnemabyggðunum segir á Alarabiya.net (Sádarnir). Samkvæmt þeim þá kostar frostið í byggingaiðnaðinum ísraelskan efnahag 840 milljónir USD mánaðarlega en tap Palestínumanna er meira. … Read More