New York Times trúði ekki jarðgöngum Hamas undir Gaza sjúkrahúsinu – CNN birtir myndband

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Stríð1 Comment

Á mánudaginn greindi The New York Times frá því í aðalfrétt á forsíðu, að fullyrðingar Ísraela um að Hamas-göng sjúkrahúsum á Gaza væru rangar. New York Times dró þessar fréttir í efa. Það tók ekki langan tíma að hrekja þessa nýjustu ásökun The New York Times. Ísraelska varnarmálaráðuneytið IDF birti á mánudag myndskeið frá Gaza af jarðgangakerfinu. Hér má sjá … Read More

Breskur blaðamaður upplýsir um hrottaverk Hamas í árásinni á Ísrael

frettinErlent, Stríð1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Douglas Murray er íhaldssamur breskur rithöfundur og blaðamaður. Hann heimsótti nýlega landamæri Gaza og kom fram í beinni útsendingu á „Talk TV” með Piers Morgan. Morgan reyndi að taka frjálshyggjusjónarmið á Hamas-árásirnar og Douglas Murray veitti honum og áhorfendum alvarlega áminningu um þann hrylling sem birtist í árásum Hamas á Ísrael. AMAC greinir frá: Áður fyrr var … Read More

Ísrael og Palestína – ólík sjónarhorn

frettinInnlent, Krossgötur, StríðLeave a Comment

Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi boðar til málfundar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs. Markmið okkar er að efna til málefnalegrar umræðu um ólík sjónarhorn í þessu umdeilda máli. Frummælendur eru þau Birgir Þórarinsson guðfræðingur og alþingismaður, Magnea Marinósdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur, Diljá Mist Einarsdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis og Ögmundur Jónasson fyrrum ráðherra og alþingismaður. Eftir að erindum … Read More