Skömm Íslendinga að Vinstri grænir og stjórnarandstöðuflokkarnir fordæma ekki hryðjuverk Hamas

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Stríð1 Comment

Stjórnarandstaðan fer mikinn og talar um tvær utanríkisstefnur Íslands, af því að Katrín Jakobsdóttir sölukona Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar, forsætisráðherra Íslands, er ósammála utanríkisráðherranum sem mælti með því við SÞ að fordæma bæri hryðjuverk Hamas á saklausum gyðingum. Forsætisráðherrann hefði eflaust viljað vera í hópi þeirra fulltrúa á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna sem fögnuðu því með dúndrandi lófataki, að komið var í veg … Read More

Við áttum að hafna Hamastillögunni hjá Sameinuðu þjóðunum

frettinJón Magnússon, StríðLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Í leiðara Daily Telegraph í gær er fjallað um nauðsyn þess, að breska ríkisstjórnin haldi áfram að sýna fram á hversu fráleitar og óframkvæmanlegar kröfur um vopnahlé séu í stríðinu milli Ísrael og Hamas á Gasa. Í leiðaranum segir eftirfarandi: „Það er hryllilegt að óbreyttir borgarar skuli falla á Gasa. En ábyrgðin er algjörlega Hamas. Hamas samtökin … Read More

Ísraelsríki lýst sem „mistökum“

frettinBjörn Bjarnason, Erlent, StríðLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Slagorðið: From the river to the sea, Palestine will be free er slagorð sem heyra má í mótmælagöngum víða um heim núna. Ebrahim Raisi, forseti Írans, sagði sunnudaginn 29. október að stöðugar sprengjuárásir Ísraela á Gaza „kynnu að neyða alla“ til að láta til skarar skríða. Íransstjórn stendur að Hamas hryðjuverkasamtökunum sem réðust inn í Ísrael 7. … Read More