Eftir Erling Óskar Kristjánsson: Ritnefnd Krossgatna rakst á merkan pistil á samfélagsmiðlum í morgun. Pistillinn fjallar um það hvernig reynt er að slaufa Roger Waters, einum stofnanda Pink Floyd, sennilega vegna þess að hann hafi ekki „réttar“ skoðanir á einhverju pólitísku viðfangsefni. Höfundur gagnrýnir RÚV fyrir að ganga svo langt að staðhæfa í fyrirsögn fréttar um málið að Waters hafi … Read More
Bandarískir ríkisborgarar ákærðir fyrir að nýta sér stjórnarskrárvarið tjáningarfrelsi – sagðir dreifa “rússneskum áróðri”
Eftir Tjörva Schiöth: Omali Yeshitela stofnandi Uhuru-hreyfingarinnar Samkvæmt ákæru sem gefin var út á vegum dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna þann 18. apríl 2023, hafa fjórir bandarískir ríkisborgarar (sem tengjast allir stjórnmálahreyfingu sem berst fyrir réttindum blökkufólks), verið ákærðir – ásamt þremur Rússum – fyrir að hafa „dreift rússneskum áróðri.” Ef þeir eru sakfelldir gætu þeir átt yfir höfði sér 10 ára fangelsisdóm. … Read More
Skerðing hugsana- og tjáningarfrelsis – Hugsanalögregla, ritskoðun og haturslöggjöf
Eftir Arnar Sverrisson: Í síðasta þætti Highwire er fjallað um áhugaverð málefni, er snúa að máli málanna; skerðingu tjáningarfrelsis og löggjöf gegn svokallaðri hatursumræðu. Fjögur mál eru efst á baugi; málaferlin gegn ríkisstjórn Bandaríkjanna, Joseph Biden; kaupum auðkýfingsins, Elon Musk, á Twitter; baráttunni við leyndarhyggju í tilviki lyfjafyrirtækjanna og nýrri hatursorðræðulöggjöf á Írlandi. Málefnin eru kynnt í þessari röð: 1. … Read More