Sagan sem ekki er sögð um austurstækkun NATO

frettinErlent, NATÓ, Tjörvi Schiöth1 Comment

Eftir Tjörva Schiöth: Stefnan um austurstækkun NATO var ákvörðuð í Washington D.C. og var hluti af langtímastrategíu Bandaríkjanna Því hefur gjarnan verið haldið fram að austurstækkun NATO hafi ekki verið stefna eða ákvörðun Bandaríkjastjórnar (eða hluti af þeirra langtímastrategíu), heldur hafi það bara verið utanaðkomandi umsóknarríki í Austur-Evrópu sem ákváðu það sjálf – fyrir hönd hernaðarbandalagsins (sem er augljóslega stjórnað … Read More

Bandarískir ríkisborgarar ákærðir fyrir að nýta sér stjórnarskrárvarið tjáningarfrelsi – sagðir dreifa “rússneskum áróðri”

frettinErlent, Tjáningarfrelsi, Tjörvi Schiöth1 Comment

Eftir Tjörva Schiöth: Omali Yeshitela stofnandi Uhuru-hreyfingarinnar Samkvæmt ákæru sem gefin var út á vegum dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna þann 18. apríl 2023, hafa fjórir bandarískir ríkisborgarar (sem tengjast allir stjórnmálahreyfingu sem berst fyrir réttindum blökkufólks), verið ákærðir – ásamt þremur Rússum – fyrir að hafa „dreift rússneskum áróðri.” Ef þeir eru sakfelldir gætu þeir átt yfir höfði sér 10 ára fangelsisdóm. … Read More

Tjáningarfrelsið á stríðstímum

frettinStríð, Tjáningarfrelsi, Tjörvi SchiöthLeave a Comment

Fyrri heimsstyrjöldin 1914-1918 var merkilegt sögulegt tímabil fyrir margar sakir og það eru margar lexíur sem hægt er að læra af henni. Allir sagnfræðingar nú á dögum eru nokkurn veginn sammála um að þetta stríð hafi verið fullkomlega tilgangslaust glapræði. Fleiri milljónum hermanna var fórnað fyrir ekki neitt. Heil kynslóð glataðist. Það voru stríðsóðir konungar, keisarar og þeirra ríkisstjórnir og fylgilið, … Read More