Leki WPATH fjallar ekki um Veigu trans-konu sem vissi lítið

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Bítið í morgun fékk tvo menn í viðtal. Eld og Veigu sem er trans-kona. Umræðuefnið átti að vera leki WPATH. Minni hluti þáttarins fór í lekann, því miður. Það var augljóst að Veiga vissi lítið um hann. Veiga byrjaði að ausa skít yfir Eld sennilega í þeim tilgangi að sverta hann. Tókst ekki. Eina sem Veiga … Read More

Fréttatilkynning frá Samtökunum 22: gagnaleki WPATH

frettinInnlent, TransmálLeave a Comment

Í síðustu viku boðuðu Samtökin 22 ásamt Genspect, Environmental Progress, Dansk Regnbueråd, Gay Men´s Network og fl. til upplýsingafundar varðandi gagnaleka frá Alþjóða Translækningasamtökunum World Professional Association for Transgender Health, héreftir WPATH. Öll skjöl gagnlekans má finna hér: The WPATH Files — Environmental Progress Þegar skjölin í þessum leka og myndskeið eru skoðuð liggur ljóst fyrir að svokallað transferli barna … Read More

Yfirlýsing vegna gagnaleka WPATH

EskiEldur Ísidór, Heilbrigðismál, Hinsegin málefni, Kynjamál, Transmál1 Comment

YFIRLÝSING frá formanni Samtakanna 22 – Hagsmunasamtaka samkynhneigðra vegna WPATH gagnalekans: Eldur Ísidór skrifar: Glæpur gegn mannkyni Vinsamlega hafið í huga varðandi WPATH skjölin að misnotkunin var fyrst og fremst gegn samkynhneigðum; til þess að gelda samkynhneigða drengi og ræna ungum lesbíum brjóstum sínum þó þær þjáðust ekki af illkynja æxlum vegna notkunar testósteróns. Þetta er glæpur gegn mannkyni sem … Read More