Líffræðin og árásin á pósthólfið

frettinGeir Ágústsson, Innlent, TransmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Um daginn vaknaði ég upp við að mín biðu mörg hundruð tölvupóstar á netfang sem allir geta auðveldlega rakið til mín. Mér fannst þetta athyglisvert og skrifaði um það litla færslu. Í kjölfarið fékk ég nokkur skilaboð frá aðilum sem höfðu lent í því sama eða gátu sagt frá einhverju svipuðu hjá öðrum. Allar frásagnir höfðu það … Read More

Glamour velur transkonu sem konu ársins 2023

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Transmál5 Comments

Glamour Magazine hefur útnefnt kynskiptri fyrirsætu sem er líffræðilega séð karlkyns, sem „konu ársins 2023“. Tískutímaritið tilnefndi sex konur og filippseysku fyrirsætuna Geenu Rocero sem er transkona, sem „Konur ársins.“ Tilkynnt var um tilnefninguna þann 1. nóvember. Rocero er auk fyrirsætustarfa, aðgerðarsinni fyrir réttindabaráttu transfólks, rithöfundur og kvikmyndaframleiðandi. Í grein Glamour um Rocero segir: „Um aldamótin var Rocero boðin ótrúleg … Read More

Tveir karlar og ein kona á verðlaunapall í kvennaflokki

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Tveir karlmenn, sem skilgreina sig sem konu, voru á verðlaunapalli eftir hjólreiðakeppni í kvennakvennaflokki. Þetta gerðist í CycloCross Cup í Chicago. Atkvikið veldur reiði, m.a. einstaka kvennaréttindaforkólfa. Undrast nokkur! Ættu ekki öll kvennasamtök að rísa upp á afturfæturna? Það er ljóst að trans-konurnar vilja ekki keppa við sinn líkan að styrk. Myndu ekki ná á verðlaunapall. … Read More