Fyrsti líffræðilegi karlmaðurinn vann í vikunni titilinn „Miss Greater Derry,“ í fegurðarsamkeppni sem haldin var í New Hampshire af Miss America samtökunum. „Í 100 ára sögu Ungfrú Ameríku hef ég formlega orðið FYRSTI transgender titilhafi innan Miss America stofnunarinnar,“ sagði Brian. Brian Nguyen varð sem sagt fyrsta transkonan til að vinna titil undir Miss America samtökunum. Hann fékk titilinn Greater … Read More
Frumvarp gegn bælingarmeðferð samkynhneigðra mögulega haldið alvarlegum göllum
Frestur til að skila inn umsögnum um frumvarp að viðbót við almenn hegningarlög, sem gera svokallaðar bælingarmeðferðir á samkynhneigðum bannaðar og refsiverðar, rennur út á miðnætti. Alls hafa 13 umsagnir borist, skv. vef Alþingis. Í að minnsta kosti einni umsögninni, frá Samtökunum 22, hagsmuna- og grasrótarsamtökum samkynhneigðra, er bent á að óbreytt gæti frumvarpið orðið til þess að samtalsmeðferðir hjá … Read More
Fordæmisgefandi dómur í kynmisræmismálum
Eldur Deville skrifar: Landsréttur sýknaði verslunareiganda af kröfu fyrrverandi starfsmanns um greiðslu launa í leyfi sem hann sótti um vegna brjóstnámsaðgerðar. Starfsmaðurinn er kona sem skilgreinir sjálfa sig sem transkarl og ætlaði í aðgerðina til þess að breyta kyneinkennum sínum. Viðkomandi starfsmaður óskaði eftir tveggja mánaða veikindaleyfi í janúar árð 2020. Verslunareigandinn féllst ekki á að greiða laun vegna þessa, … Read More