Ruslið, Trump og Sovét-Bandaríkin

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, Stjórnmál, TrumpLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Biden forseti Bandaríkjanna kallar stuðningsmenn Trump rusl. Skoski stjörnusagnfræðingurinn, Njáll Ferguson, segir Bandaríkin á sömu vegferð og Sovétríkin rétt áður en þau hrundu fyrir rúmum 30 árum. Fólkið sem Biden kallar rusl er örvæntingarfullt, einkum karlpeningurinn, og ríkulega haldið sjálfseyðingarhvöt er birtist í drykkju, dópneyslu og sjálfsmorðum. Alveg eins og karlarnir í Sovétríkjunum á sjöunda og áttunda … Read More

Truth Social samskiptamiðill Trump er nú meira virði en X

frettinErlent, Samfélagsmiðlar, TrumpLeave a Comment

Trump Media & Technology Group er nú metin á yfir 10 milljarða dala eftir að hlutabréf þess hafa meira en fjórfaldast síðan í lok september. Á sama tíma er X Holdings í eigu Elon Musk, metið á um 9,4 milljarða dollara, miðað við nýjasta verðmæti sem fjárfestingarhópurinn Fidelity úthlutaði í fyrirtækinu, sem áður hét Twitter. Hlutabréf Trump Media, eða TMTG, … Read More

Uppljóstrari FBI afhjúpar spillingu „setti tvo kvenkyns njósnara inn í Trump 2016 kosningabaráttuna“

frettinErlent, TrumpLeave a Comment

James Comey fv. stjórnandi hjá FBI, hefur uppljóstrað um tvo kvenkyns umboðsmenn sem voru sendar inn í herferð Trumps árið 2016. Þessu greinir hann frá á Bandaríska þinginu. Washington Times greindi frá því að kvenkyns umboðsmönnum sem fengu það hlutverk að njósna innanborðs, hefðu ráðið sig til starfa sem svokallaðir “honeypots” og ferðast með Trump og starfsfólki hans. Þetta var „off-the-book“ aðgerð og var aðskilin … Read More