Donald Trump ferðaðist til Austin, Texas í gærkvöld til að taka upp viðtal við vinsæla hlaðvarpstjórnandann Joe Rogan. Viðtalið var tekið upp í myndveri Rogan’s í Austin. Trump fór yfir víðan völl í viðtalinu, eins og þegar hann starfaði áður sem forseti, efnahagsmál, stríð, landamæri, ólöglegir innflytjendur, árásir demókrata sem áður studdu hann, niðurrifsherferðir gegn honum, velgengnin í kosningabaráttunni og margt … Read More
Trump tekur 10 stiga forskot á Harris í könnunum
Fyrrum forseti Donald Trump er nú komin með forskot á Kamölu Harris varaforseta í The Hill kosningaspánni. Trump hefur náð marktækum mun, tíu stiga forskoti á Harris, hann mælist með 52% á móti Harris sem mælist 42%. The Hill greinir frá: Frá því seint í ágúst hafa kosningaspár gert ráð fyrir að líkur Harris á sigri séu um það bil … Read More
Trump staðfestir komu sína í hlaðvarpsþátt Joe Rogan
Donald Trump hefur staðfest að hann muni koma fram í Joe Rogan Experience hlaðvarpinu á næstu misserum. Þetta kemur í kjölfar vaxandi ákalls um að Joe Rogan taki viðtal við Trump í hlaðvarpi sínu sem er það vinsælasta í bandaríkjunum, með yfir fimm milljónir áhorfenda, aðallega á aldrinum 18 til 34 ára, samkvæmt könnun YouGov. Forsetinn fyrrverandi greindi frá þessu … Read More