Eymd og auðnuleysi í Úkraínu – Glötunargatan

frettinArnar Sverrisson, Úkraínustríðið3 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Fréttastofa RÚV er drottning lágkúrunnar í fréttamennsku, þegar umdeild umræðuefni eru annars vegar. Nú virðist hún endanlega vera orðin útibú frá áróðursráðuneyti Volodymyr og sameiginlegri fréttaveitu auðdrottna/stríðshauka Vesturlanda. Einlæg einfeldni rannsóknablaðamanna hennar er sárgrætileg og spaugileg í senn. Því er nauðsynlegt að leita á önnur mið með álit og fréttir. Douglas Macgregor er einn þeirra, sem búa … Read More

Úkraína á barmi uppgjafar?

frettinHallur Hallsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir Hall Hallsson: Rússar sækja alls staðar fram á vígstöðvum A-Úkraínu. Orrustan um Bakhmut er á lokastigi. Zelenskyy hefur lagt mikla áherslu á að halda þessum 77 þúsund manna, nú draugabæ. Þegar Zelinskyy ávarpaði Sameinað Þing Bandaríkjanna;  Joint Session of Congress í Washington 21. desember síðastliðinn þá líkti Zelinskyy orrustunni um Bakmuth við lokasókn Hitlers sem hófst fyrir jólin 1944 … Read More

Alþjóða sakamáladómstólinn í Haag gefur út handtökuheimild: Hvað merkir sá gjörningur?

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, NATÓ, Stjórnmál, Stríð, Úkraínustríðið, Utanríkismál4 Comments

Alþjóða sakamáladómstóllinn í Haag (ICC) hefur gefið út handtökuheimild á Vladimír Pútín Rússlandsforseta auk Umboðsmanns barna í Rússlandi, Maria Lvova-Belova, fyrir meintan stríðsglæp. Þau eiga að hafa „látið ræna úkraínskum börnum“ og senda til Rússlands. Þar með gætu aðildarríki Rómarsamþykktarinnar orðið að láta handtaka þessa embættismenn. Börn sem búa á átakasvæðunum, þar á meðal í Donbass, þar sem úkraínski herinn … Read More