Gangur stríðsátakanna í Úkraínu – YouTube rás uppfærð daglega um stöðuna

frettinFjölmiðlar, Úkraínustríðið1 Comment

Stærstu fjölmiðlarnir á Vesturlöndum sem og hér á landi hafa lítið gert í því að greina frá raunverulegum gangi átakanna í Úkraínu. Skilja mætti á fréttum hér á landi að öll Úkraína logi í bardögum þegar staðreyndin er sú að bardagarnir eru í austurhluta Úkraínu þar sem Rússar eru yfirgnæfandi meirihluti íbúa. Víglínan er gríðarlega löng og nær frá norðurlandamærum … Read More

Sprengja Ísland í tætlur og jafnvel Bretland

frettinHallur Hallsson, Úkraínustríðið1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Í vinsælum þætti í janúar í rússneska sjónvarpinu RU.tv2 sagði einn helsti álitsgjafi Rússlands, gyðingurinn Yevgeny Satanovsky að til greina komi að „…sprengja Ísland í loft upp…“. Þann 19. janúar vitnaði Haukur Hauksson fyrrverandi fréttamaður RÚV og nú Útvarps Sögu í orð Satanovsky sem hafði vísað til orða Vladimirs Shirinovsky [1946-2022] sem vildi gera Ísland að fangaeyju. … Read More

Nordstream hryðjuverkið olli óvæntu mengunarslysi í Eystrasalti

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Mengunarslys, Úkraínustríðið, UmhverfismálLeave a Comment

Gífurlegt magn af eiturefnum gaus upp af hafsbotni þann 26. september 2022, þegar Nord Stream 1 og 2 gasleiðslurnar fóru í sundur af völdum sprenginga undan Borgundarhólmi í Eystrasaltinu. Um þetta fjallaði Danska ríkisútvarpið 27. febrúar sl. Rautt svæði umhverfis sprengjustaðina sýnir grugg. Höggbylgjusvæðin eru ljósappelsínugul. Sprengingin og gasstrókurinn í kjölfarið olli því að mengunin af hafsbotni dreifðist í mánuðinum … Read More