Andlátum sem tengja mátti við Covid á árunum 2020 og fram eftir ári 2021 voru gerð rækileg skil í fjölmiðlum. Dauðsfalli var fylgt út hlaði með samúðartilkynningu á vef Landsspítalans og í upphafi „upplýsingafundar almannavarna og landlæknis“, sagt var frá því sem helstu frétt í netmiðlum og fyrstu frétt í útvarpi og sjónvarpi. Í kjölfarið fylgdu viðtöl við fulltrúa sóttvarnayfirvalda … Read More
Umframdauðsföll í Þýskalandi aldrei verið fleiri
Samkvæmt Our World in Data fóru umframdauðsföll í Þýskalandi nú í janúar á þessu ári 40% umfram það sem reikna hefði mátt með miðað við fyrri ár. Hér fyrir neðan má sjá súlurt með samanburði milli umframdauðsfalla í Hollandi, sem einnig hefur þolað mikla aukningu umframdauðsfalla undanfarin misseri og Þýskalandi frá árinu 2015 til 2022. Súluritið sýnir fjölda umframdauðsfalla á hverja … Read More
Holland: Umframdauðsföll hlutfallslega hæst hjá 50 ára og yngri
Á síðast ári létust aftur fleiri en búist var við í Hollandi samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofu Hollands (CBS). Árið 2022 létust um 170 þúsund í Hollandi. Af þessum fjölda voru um 14.500 fleiri dauðsföll en búast mátti við. Umframdánartíðni var aðeins lægri í fyrra en árin 2020 og 2021, þegar Holland glímdi enn við Covid-19. Engu að síður dóu … Read More