Eftir Geir Ágústsson verkfræðing: Þetta hljómar mögulega eins og furðuleg spurning en ég spyr: Viljum við verja loftslagið eða náttúruna? Það er ekki bara ég sem spyr. Sumir vísindamenn eru að spyrja sömu spurningar. Hvers vegna? Jú, því okkur er nú sagt að við þurfum að skipta út jarðefnaeldsneyti fyrir sólar- og vindorku. Kannski ekki jafnmikið á Íslandi og víða annars … Read More
Sveitarómantík víkur fyrir sólarpanela-auðn á Suður-Jótlandi
„Þetta er ekki breytt mynd, hún er greinilega frá Hjol[d]erup á Suður-Jótlandi“, segir Kjeld nokkur, facebook notandi frá Danmörku um forsíðumyndina. Í Hjolderup í Danmörku hefur verið reistur stærsti sólarorkugarður í Norður-Evrópu. Ársgamalt kort af bænum Hjolderup í Danmörku, sem er nánast landluktur af sólarpanelum. „Ulla keypti og gerði húsið upp árið 2005 til að komast út í náttúruna og … Read More
Nordstream hryðjuverkið olli óvæntu mengunarslysi í Eystrasalti
Gífurlegt magn af eiturefnum gaus upp af hafsbotni þann 26. september 2022, þegar Nord Stream 1 og 2 gasleiðslurnar fóru í sundur af völdum sprenginga undan Borgundarhólmi í Eystrasaltinu. Um þetta fjallaði Danska ríkisútvarpið 27. febrúar sl. Rautt svæði umhverfis sprengjustaðina sýnir grugg. Höggbylgjusvæðin eru ljósappelsínugul. Sprengingin og gasstrókurinn í kjölfarið olli því að mengunin af hafsbotni dreifðist í mánuðinum … Read More