Vindmyllugarðar: Óska eftir rannsókn vegna óvenjumikils hvaladauða

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Orkumál, UmhverfismálLeave a Comment

Tólf bæjarstjórar í New Jersey-ríki, suður af New York, hafa óskað eftir að rannsókn fari fram á því hvort að uppsetning á vindmyllugörðum við austurströnd Bandaríkjanna geti átt þátt í óvenjumiklum hvaladauða á svæðinu undanfarið. Frá þessu greindi Fox News í byrjun mánaðarins. Þeir undirrituðu sameiginlega beiðni til ríkisins og alríkisins, þar sem farið var fram á stöðvun framkvæmda þar … Read More

Jeffrey Sachs: Undraðist þögn fjölmiðla yfir Nordstream-hryðjuverkinu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Evrópusambandið, Fjölmiðlar, Orkumál, Öryggismál, Úkraínustríðið, UmhverfismálLeave a Comment

„Ég skil ekki af hverju við þegjum öll yfir því að Bandaríkin eyðilögðu Nordstream-gaslögnina“, er haft eftir Prófsessor Jeffrey Sachs, í setti hjá Bruno Kreisky stofnuninni í Vín, 14. desember í fyrra. Þar taldi hann m.a. Evrópu hafa tapað gríðarlega vegna utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Sachs er einn þeirra sem óskaði eftir birtingu niðurstaðna á rannsókn málsins hjá Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna sl. … Read More

Trump í Ohio: Útdeildi vatni og vistum til fórnarlamba mengunarslyssins

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Umhverfismál2 Comments

„Þið eruð ekki gleymd“, sagði Donald Trump, fv. forseti Bandaríkjanna, við hóp embættismanna, þegar hann heimsótti Austur-Palestínu í Ohio í gær. Frá þessu greindi m.a. CNN. Þar fór lest með mjög hættulegum eiturefnum útaf sporinu fyrir tuttugu dögum síðan, sem endaði með einu mesta mengunarslysi sögunnar í Bandaríkjunum, eins og Fréttin hefur áður fjallað um. Mengunarslysið í Austur-Palestínu, Ohio, séð … Read More