Er flokkun úrgangs sýndarmennska?

frettinInnlent, Umhverfismál3 Comments

„Fjölmargir Íslendingar hafa fyrir löngu vanið sig á að flokka ruslið sitt, í þeirri trú að með því væru þeir að leggja sitt af mörkum til að leysa þau vandamál sem óhófleg neysla hefur skapað fyrir vistkerfi jarðar. Ýmis sveitarfélög hafa auk þess fyrir löngu síðan gert ráð fyrir slíkri flokkun í sorphirðu sinni.“ Fernurnar er þó ekki endurnýttar eins … Read More

Hætta á geislamengun eftir að stórt vopnabúr sprakk í loft upp í Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Úkraínustríðið, Umhverfismál2 Comments

Samkvæmt óstaðfestum fréttum er talin hætta á geislamengun, eftir að tvær gríðarlegar sprengingar urðu í stóru vopnabúri á Ternopil svæðinu, í útjaðri bæjarins Khmelnitsky í Úkraínu laugardaginn 13. maí sl. Vitni birtu myndir og myndbönd af sprengingunum á samfélagsmiðlum. Breska blaðið The Daily Mail og fleiri miðlar hafa birt fréttir af málinu en þeim ber ekki alveg saman og stjórnvöld … Read More

Viljum við vernda loftslagið eða náttúruna?

frettinGeir Ágústsson, Loftslagsmál, UmhverfismálLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson verkfræðing: Þetta hljómar mögulega eins og furðuleg spurning en ég spyr: Viljum við verja loftslagið eða náttúruna? Það er ekki bara ég sem spyr. Sumir vísindamenn eru að spyrja sömu spurningar. Hvers vegna? Jú, því okkur er nú sagt að við þurfum að skipta út jarðefnaeldsneyti fyrir sólar- og vindorku. Kannski ekki jafnmikið á Íslandi og víða annars … Read More